Manifesto

Ég vil búa í samfélagi sáttar og sameiningar þar
sem hlustað er á vilja þjóðarinnar.

Ég vil búa í samfélagi sem byggir sína framtíð á fjölbreyttri menntun, sköpun og frumkvæði.

Ég vil búa í samfélagi sem ber virðingu fyrir fólki og náttúru landsins.

Ég vil búa í samfélagi jafnréttis sem virkjar allan sinn mannauð til gagns.

Blogg

Um Höllu

Halla Tómasdóttir

Halla er rekstrarhagfræðingur sem starfar í dag sem fyrirlesari og ráðgjafi á alþjóðavettvangi. Halla talar fyrir breyttu gildismati og vill virkja konur til áhrifa á öllum sviðum samfélagsins. Hún vill sjá fleiri frumkvöðla og leiðtoga að störfum, ekki síst þá sem hafa það að leiðarljósi að leysa samfélagsleg mein og skapa þannig verðmæti bæði fyrir sig og sitt samfélag. Halla hefur haldið fyrirlestra og tekið þátt í pallborðsumræðum um allan heim, m.a. hjá TED, Clinton Global Initiative, Women's Forum, IESE, Rockefeller University, Nasdaq, Cisco, Pfizer, GE, Skoll Forum, Women in the World og Omega.

Að loknu meistaranámi í Bandaríkjunum starfaði Halla sem stjórnandi og mannauðsstjóri hjá M&M/Mars og Pepsi. Hún snéri aftur heim eftir áratug í Ameríku og tók við starfi starfsmannastjóra Íslenska útvarpsfélagsins. Hún réði sig síðar til Háskólans í Reykjavík þar sem hún tók virkan þátt í uppbyggingu skólans, setti á fót stjórnendaskóla og símenntun, auk þess að kenna og sinna ráðgjöf og stjórnunarstörfum. Halla var fyrsta konan sem gegndi starfi framkvæmdastjóra Viðskiptaráðs Íslands, en hún lét af störfum þar vorið 2007 til að stofna Auði Capital þar sem hún starfaði til 2013. Hún hefur setið í stjórnum fjölmargra fyrirtækja og félagasamtaka, bæði hér heima og á alþjóðlegum vettvangi.

Halla hefur verið frumkvöðull í fjölmörgum verkefnum sem snúa að umbreytingum og samfélagsþróun. Hún leiddi verkefnið Auður í krafti kvenna á árunum 1999-2003 og hún var einn af stofnendum Mauraþúfunnar sem hrinti í framkvæmd Þjóðfundinum árið 2009, þar sem grunngildi samfélagsins voru rædd. Árið 2015 stóð Halla fyrir alþjóðlegu jafnréttisráðstefnunni WE 2015, þar sem saman komu leiðtogar og fræðimenn beggja vegna Atlantshafsins til að ræða bestu leiðir til að brúa kynjabilið. Hún stofnaði Women Corporate Directors á Íslandi, en félagið hefur það að markmiði að bæta stjórnarhætti og tilheyrir alþjóðlegu tengslaneti kvenna í stjórnum.

Halla bauð sig fram til embættis forseta Íslands árið 2016 og varð í öðru sæti, með um 28% atkvæða.Myndbönd

Viðtöl og greinar

Delfi
04. júní 2018

Ræddi við Delfi í Vilnius í kjölfar Go Forward ráðstefnunnar

Forbes
08. mars 2018

Ræddi við Forbes um mína sýn á samninga-tækni

Forbes
08. janúar 2018

Íslenskar konur tjá sig um jafnlauna-vottun og virði þess að brúa kynjabilið

RÚV
24. desember 2017

Spjallað við Hrafnhildi Halldórs - Að morgni Aðfanga-dags. innleggið byrjar ca. 1.41

Mannlíf
12. október 2017

Það er forystukrísa á Íslandi

RÚV
25. maí 2016

Forsetinn á að vera fyrirliði

Útvarp Saga
11. maí 2016

Ég trúi á framtíðina

Kjarninn
16. maí 2016

Bessastaðir þurfa fyrirliða

Stundin
08. maí 2016

Mistökin eru
leið til þroska

Kjarninn
12. apríl 2016

Endurskilgreinum árangur í viðskiptum

Frjáls verslun
01. maí 2011

Könnun Frjálsar verslunar á kvennastjórn:
Halla fékk flest atkvæði

Independent.ie
24. október 2015

It's time we had empowered women giving out the orders

Viðskiptablaðið
22. júní 2015

Jafnréttisráðstefnan Inspirally WE2015 fór fram í Hörpu

Frjáls verslun
01. maí 2011

Halla Tómasdóttir stjórnarformaður Auðar Capital
Hugsjónamanneskja og frumkvöðull

The Irish Times
02. mars 2015

Icelandic ‘Sister’ who believes in the power of women in finance

Blaðið
14. september 2006

Fjölbreytni skiptir öllu

BBC News
18. maí 2009

The women who want to save banking

Frjáls verslun
01. maí 2005

Auður lifir enn í hugum og hjörtum kvennanna sem tóku þátt í starfinu

CNBC
14. október 2011

Can Feminine Values Fix Finance?

The Huffington Post
01. júlí 2015

Iceland Is Doing Something Right and Smart!

Mbl
27. janúar 2000

Auður í krafti kvenna

Express UK
30. júlí 2011

If women ran banks would we be in such a mess?

Speigel
22. apríl 2009

Cleaning Up the Men's Mess: Iceland's Women Reach for Power

This is Money
28. mars 2009

Would we be in this mess if our money was managed by women?

The National
05. október 2013

Smart money is in diversity

Bloomberg
16. janúar 2009

Too Much Testosterone on Wall Street?

Inc.
09. nóvember 2015

Forget Venture Capital. What Silicon Valley Needs Is Emotional Intelligence

Frjáls verslun
01. september 2000

Þekking í þrívídd

El País
19. október 2008

El primero en caer

Frjáls verslun
01. febrúar 2006

Halla Tómasdóttir framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs Íslands

Morgunblaðið
04. janúar 2006

Nýr framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs
Horfir til reksturs ekki síður en fjárfestinga og útrásar

Kopavogur.is
10. september 2008

Halla Tómasdóttir hlýtur jafnréttisviðurkenninguna 2008

Vísir
28. apríl 2008

Auður Capital hefur fengið starfsleyfi

19. júní
19. júní 2008

Kristín Pétursdóttir og Halla Tómasdóttir hjá Auði Capital eru eldhugar

Vísir
13. júní 2015

Hagaði sér eins og karlmaður til að falla í hópinn

Viðskiptablaðið
20. júní 2015

Ísland sjöunda besta landið fyrir kvenfrumkvöðla

Vísir
11. maí 2016

Ég trúi á framtíðina

Stundin
08. maí 2016

Mistökin eru
leið til þroska

Kjarninn
16. maí 2016

Bessastaðir þurfa fyrirliða og móður

Hvað segir fólk um Höllu?

Leslee Udwin, framleiðandi India's Daughter

Halla is one of the wisest, most thoughtful and clever women I know who has a heart the size of a planet, and the integrity of the truest, most honest human beings imaginable. Her support during the making of India's Daughter meant the world to me.

Amy Cosper, ritstjóri Entrepreneur Magazine

Halla represents not only great character, radical thought and vision, but the future. Her ideas will lay the foundation for entrepreneurial opportunities to come. There is nothing more important in our lifetime than that very concept.

Karin Forseke, fv. forstjóri Carnegie

Halla Tomasdottir has the values, integrity and leadership that will enrich her surroundings with pride and prosperity and gain credibility. I have known Halla for more than 10 years during that time she has demonstrated her values and integrity by choosing what is right for all in society over personal gain. Halla will do things differently with a strong intellect, experience and heart, she is authentic through and through!

Nancy Calderon, Global Lead Partner, KPMG

The WE 2015 conference that Halla led still ranks as a highlight of my life!  Seeing and understanding the importance of diversity in Iceland and how that has changed the entire country still resonates with me. I love that you, Halla, took the view that it is we – men and women – that need to lead the charge to change our companies, countries and the world! Know that I truly admire you – and your authenticity that will drive the best in global leadership even further.

Rasmus Wiinstedt Tscherning, Managing Director Creative Business Cup

Halla Tomasdottir was a member of the International Creative Business Cup Jury in 2014 and has since continued to be a valuable member of our Creative Business Cup community. Halla has been a great source of inspiration. She is a great supporter of entrepreneurs, creative startups and new initiatives that stimulate creativity and innovation in society.

Liza Donnelly, Cartoonist, New Yorker and CBC

Halla is endlessly enthusiastic and compassionate; she has a deep intelligence that is also informed by her curiosity. Understanding the complexity of the world as it becomes more global is Halla's strength: we need world leaders like her now, grounded leaders with compassion, foresight, creativity and a global vision. I feel incredibly fortunate to have her as a friend.

Pat Mitchell, Media Executive, former CEO of PBS

I have witnessed Halla's leadership in her country and in the world - a leadership style that is collaborative, strategic, and effective.

Ivy Ross, VP Google

I have seen Halla operate both in the US and Iceland and can tell you that she has a cohesive interconnected vision for the world. She embodies the best of both masculine and feminine principles.

Julie Koch-Beinke, CEO Alternatives, NYC

Halla has always been an inspiration to me as she vibrantly speaks out about the value, incredible economic potential and ability of society to bring about change through greater diversity, social responsibility and the application of feminine values. In the many situations I’ve had the pleasure to be with Halla, whether visiting lifesaving programs with Save the Children in Guatemala, hearing about the former work in her value-based investment company, or at home with her family, her dedication, compassion for others and passion for doing the right thing always shines through.

Meryl Marshall-Daniels, Former CEO & Chair, Telvision Academy

Halla Tomasdottir is that rare leader who has clear ideas, strong well informed opinions and invites meaningful dialogue. She is thoughtful and collaborative as well as decisive, a unique combination critical to address the issues presented by the complex economic, environmental and technological challenges of our times. She is a smart, authentic and empathetic communicator.

Jacki Zehner, CEO Women Moving Millions

The world has few authentic, knowledgeable, respected, and trustworthy leaders in financial services, and Halla Tomasdottir is one of them. She is deeply respected around the world as not only an amazing woman leader, but an incredible leader period.

Carla Goldstein, Attorney & Advocate for the Advancement of Women

I met Halla when she came to speak in the United States about applying feminine values to help solve the economic crisis of Iceland. Her outstanding record of leadership is critical not only to the country of Iceland, but to women around the world -- and for anyone who believes our world is in sore hunger for the kind of values based leadership she brings.