Notkun á vefkökum (e. cookies)

Vefkökur eru smáar textaskrár sem greina heimsóknir á vefsíður. Vefkökurnar eru notaðar í þeim tilgangi að bæta virkni og upplifun þeirra sem heimsækja vefsíðuna.

Vefkökur frá fyrsta aðila (e. first-party cookies) koma frá léninu hallatomasdottir.is, á meðan vefkökur frá þriðja aðila (e. third-party cookies) eru vefkökur sem koma frá öðrum lénum. Vefsíðan hallatomasdottir.is notar þær vefkökur frá fyrsta aðila sem nauðsynlegar eru fyrir virkni vefsins.

Þá er ein vefkaka frá þriðja aðila, Google, notuð í þágu vefgreiningar en þær upplýsingar eru nafnlausar.Notkun á vefkökum fer fram í þágu lögmætra hagsmuna framboðsins til að tryggja virkni vefs og bæta upplifun notenda. Hægt er að andmæla notkun þeirra.

Hægt er að breyta öryggisstillingum á flestum vöfrum þannig að þeir taki ekki á móti vefkökum. Einnig á að vera hægt að eyða þeim.