Viðtal á PBS

20.09.2016

Í Santa Fe talaði ég á áðstefnu á vegum Women’t International Study Center. Í framhaldinu fór ég í  viðtal við Lorene Mills hjá PBS og fórum við yfir víðan völl í þessu hálftíma viðtali. Áhugasamir geta smellt á hlekkinn hér að neðan til að hlusta á viðtalið. Viðtalið fór fram í stjórnsýslubyggingu New Mexico (State Capitol), en þar er einnig að finna einstakt listasafn. Ég féll sérstaklega fyrir þessu listaverki af Buffalo – sem var að öllu leyti samsettur úr því sem við myndum kalla rusl – en listakonunni tókst afar vel að endurvinna það í þessu einstaka verki.

http://www.pbs.org/video/2365838124/

 

img_2620